Hanna Valdís - Tólf ný barnalög

(Endurbeint frá SG 069)

Hanna Valdís - Tólf ný barnalög er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1973. Tólf ný barnalög sem Hanna Valdís syngur, eru við ljóð Kristjáns frá Djúpalæk. Ólafur Gaukur útsetti lögin. Hljóðritun: Ríkisútvarpið. Ljósmynd: Kristján Magnússon

Hanna Valdís - Tólf ný barnalög
Bakhlið
SG - 069
FlytjandiHanna Valdís
Gefin út1973
StefnaBarnalög
ÚtgefandiSG - hljómplötur

Lagalisti

breyta
  1. Afi minn og amma - Lag - texti: Dag Fröland - Kristján frá Djúpalæk
  2. Hundurinn hennar Möttu - Lag - texti: Ólafur Gaukur - Kristján frá Djúpalæk
  3. Berjaferðin - Lag - texti: A. Tegner - Kristján frá Djúpalæk
  4. Sumardagur - Lag - texti: Georg Riedel - Kristján frá Djúpalæk - Úr sögunni um Línu Langsokk
  5. Hæ, Sigga mín - Lag - texti: Danskt barnalag - Kristján frá Djúpalæk
  6. Langi Palli - Lag - texti: Ólafur Gaukur - Kristján frá Djúpalæk
  7. Refurinn lævísi - Lag - texti: Georg Riedel - Kristján frá Djúpalæk
  8. Slysið - Lag - texti: G. Wadenius - Kristján frá Djúpalæk
  9. Trína smalastúlka - Lag - texti: Ólafur Gaukur - Kristján frá Djúpalæk
  10. Bangsi minn - Lag - texti: L. Berghagen - Kristján frá Djúpalæk
  11. Þrír kettlingar - Lag - texti: Ólafur Gaukur - Kristján frá Djúpalæk Hljóðdæmi
  12. Tólf Bræður - Lag - texti: Ólafur Gaukur - Kristján frá Djúpalæk