Feðginin Sigurður Ólafsson og Þuríður Sigurðardóttir syngja saman

(Endurbeint frá SG 042)

Feðgin syngja saman er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1971. Hljóðritun fór fram í Ríkisútvarpinu undir stjórn Péturs Steingrímssonar. Jón Sigurðsson stjórnar hljómsveitinni er leikur undir og útsetti öll lögin og veit ég, að margir eru mér sammála um, að hann hefur heldur betur blásið rykinu af þessum gömlu lögum og klætt þau í búning ársins 1971. Ljósmyndir á plötuumslagi tók Kristján Magnússon.

Feðginin Sigurður Ólafsson og Þuríður Sigurðardóttir syngja saman
Bakhlið
SG - 042
FlytjandiSigurður Ólafsson og Þuríður Sigurðardóttir
Gefin út1971
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
StjórnPétur Steingrímsson
Hljóðdæmi

Lagalisti

breyta
  1. Æskuminning - Bæði syngja - Lag - texti: Ágúst Pétursson - Jenni Jóns
  2. Rökkvar í runnum - Sigurður syngur - Lag - texti: Jónatan Ólafsson - Fríða Sæmundsdóttir
  3. Í Reykjavík - Þuríður syngur - Lag - texti: Hjördís Pétursdóttir - Jenni Jóns
  4. Hvar sem liggja mín spor - Bæði syngja - Lag - texti: N.R. Bakalainikov - Ókunnur
  5. Árin líða - Þuríður syngur - Lag - texti: Matthías Á. Mathiesen - Ólafur Pálsson
  6. Hreðarvatnsvalsinn - Bæði syngja - Lag - texti: Knútur R. Magnússon - Atli Þormar
  7. Vals Moderato - Bæði syngja - Lag - texti: Magnús Pétursson
  8. Ljósbrá - Sigurður Syngur - Lag - texti: Eiríkur Bjarnason - Ágúst Böðvarsson
  9. Kveðja förumannsins - Bæði syngja - Lag - texti: Gunnar Ingólfsson
  10. Játning - Þuríður syngur - Lag - texti: Sigfús Halldórsson - Tómas Guðmundsson
  11. Nóttin og þú - Sigurður syngur - Lag - texti: Steingrímur Sigfússon - Lárus Sigfússon
  12. Við gengum tvö - Bæði syngja - Lag - texti: Friðrik Jónsson - Valdimar Hólm Hallstað