Ýmsir - Danslagakeppni Útvarpsins

(Endurbeint frá SG 008)

Úrslitalögin í Danslagakeppni Útvarpsins er 33-snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1966. Á henni flytja ýmsir tónlistamenn úrslitalögin í Danslagakeppni Útvarpsins, veturinn 1966. Útsetningar og hljómsveitarstjórn voru í höndum Magnúsar Ingimarsson. Ljósmynd á framhlið tók Gunnar Hannesson.

Danslagakeppni Útvarpsins
Bakhlið
SG - 008
FlytjandiÝmsir
Gefin út1966
StefnaDægurlög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
Hljóðdæmi

Lagalisti

breyta
  1. Anna María - Savanna tríóið syngur - Lag - texti: Hjörtur Guðbjartsson — Árni Reynisson
  2. Reykjavíkurnætur - Elly Vilhjálms syngur - Lag - texti: Ingólfur Sveinsson — Ólafur Gaukur
  3. Bréfið - Vilhjálmur Vilhjálmsson syngur - Lag - texti: Theódór Einarsson
  4. Ég vildi - Björn R. Einarsson syngur - Lag - texti: Ásta Sveinsdóttir — Kristján frá Djúpalæk
  5. Við laufaþyt í lundi - Anna Vilhjálms syngur - Lag - texti: Ásta Sveinsdóttir — Ingólfur Davíðsson
  6. Aðeins vegna þín - Óðinn Valdimarsson syngur - Lag - texti: Hjörtur Guðbjartsson — Árni Reynisson
  7. Lipurtá - Ragnar Bjarnason syngur - Lag - texti: Jenni Jóns
  8. Sem ljúfur draumur - Helena Eyjólfs syngur - Lag - texti: Vilhelmína Baldvinsdóttir — Ólafur Gaukur
  9. Ólafur sjómaður - Þorvaldur Halldórsson syngur - Lag - texti: Jenni Jóns
  10. Dönsum og syngjum saman - Sigurður Ólafsson syngur - Lag - texti: Guðjón Matthíasson — Magnús Ólafsson
  11. Vinarhugur - Elly Vilhjálms syngur - Lag - texti: Lúlla Nóadóttir — Þorsteinn Matthíasson
  12. Anna-Maja - Berti Möller syngur - Lag - texti: Henni Rasmus — Tómas Guðmundsson


Textabrot af bakhlið plötuumslags

breyta
 
Á þessari hljómplötu eru öll tíu lögin, sem komust í úrslit í danslagakeppni Ríkisútvarpsins, sem fram fór í útvarpsþœttinum Á góðri stund veturinn 1966. Og til að hafa tólf lög á plötunni þá er tveimur lögum bœtt við. Það fyrra ber nafnið Vinarhugur og hlaut það önnur verðlaun í danslagakeppni SKT 1961. Síðara lagið kom hins vegar fram í fyrstu danslagakeppni, sem fram fór á Íslandi. Var það veturinn 1938 að Hótel Íslandi. Lagið heitir Anna-Maja.

Fyrsta lagið á þessari plötu er útsett af Þóri Baldurssyni í Savanna-tríóinu, en hin ellefu lögin eru útsett af Magnúsi Ingimarssyni og annast hljómsveit undir hans stjórn undirleik. Söngvarar eru allir hinir sömu á plötunni og sungu lögin í útvarpinu, en að Savannatríóinu meðtöldu eru þetta þrettán söngvarar. Þetta er þvi fjölbreyttasta platan í þessum dúr, sem út hefur verið gefin á Íslandi. Íslenzkir, textar, íslenzk lög, íslenzkir hljóðfœraleikarar og íslenzkir söngvarar. Þjóðleg og skemmtileg hljómplata.


Those who do not know much about Icelandic popular music might well believe that there is no basis for a songwriters' contest in this field. Quite the opposite is true, however. Pop music contests have been held in Iceland at a few years' intervals right since 1938, invariably with some excellent results. After the 1961 contest there was an interval of five years, so in the first half of 1966 the Icelandic State Radio sponsored one. About 100 songs were entered for the contest, 10 of which were selected for the finals. All these 10 songs appear on this record as well as two numbers from earlier contests to complete the album. These songs have not been recorded. Each number is interpreted by a different vocalist so that all the best known and most experienced singers of pop music in Iceland are represented.

Some of the songwriters, such as Jenni Jóns and Theodór Einarsson, are well established in the sphere of pop music and have received prizes for their songs in earlier contests. But we also have here some new recruits to this art, e.g. Hjörtur Guðbjartsson and Ingólfur Sveinsson, who are responsible for excellent songs on this record.

All music is said to be international in caracter. The fact remains, however, that the music rendered on this record is first and foremost Icelandic: There are Icelandic songs, Icelandic lyrics, Icelandic singers, and Icelandic musicians. As a whole it would constitute a splendid suovenir from Iceland.