Sporting Clube de Braga ,oftast þekkt sem Sporting de Braga eða bara Braga er portúgalskt knattspyrnufélag frá Braga. Braga var stofnað árið 1921. Félagið hefur oft náð góðum árangri í evrópukeppnum, árið 2011 komst það í úrslitaleik evrópukeppni félagsliða . Árið 2017 sló Braga út FH í forkeppni evrópukeppni félagsliða. Heimavöllur þess Estádio Municipal de Braga er merkilegur fyrir þær sakir að hann er byggður upp að fjalli að hluta.

Sporting Clube de Braga
Fullt nafn Sporting Clube de Braga
Gælunafn/nöfn Os Guerreiros do Minho (Stíðsmennirnir frá Minho)
Stytt nafn Braga
Stofnað 15.nóvember 1893
Leikvöllur Estádio Municipal de Braga, Braga
Stærð 30.286
Stjórnarformaður Fáni Portúgals António Salvador
Knattspyrnustjóri Fáni Portúgals Carlos Carvalhal
Deild Portúgalska Úrvalsdeildin
2023-24 Portúgalska Úrvalsdeildin, 4. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Árangur í deild

breyta
Tímabil Deild Nafn Deildar Sæti Viðhengi
2010.–2011. 1. Primeira Liga 4. [1]
2011.–2012. 1. Primeira Liga 3. [2]
2012.–2013. 1. Primeira Liga 4. [3]
2013.–2014. 1. Primeira Liga 9. [4]
2014.–2015. 1. Primeira Liga 4. [5]
2015.–2016. 1. Primeira Liga 4. [6]
2016.–2017. 1. Primeira Liga 5. [7]
2017.–2018. 1. Primeira Liga 4. [8]
2018.–2019. 1. Primeira Liga 4. [9]
2019.–2020. 1. Primeira Liga 3. [10]
2020.–2021. 1. Primeira Liga 4. [11]
2021.–2022. 1. Primeira Liga 4. [12]
2022.–2023. 1. Primeira Liga 3. [13]
2023.–2024. 1. Primeira Liga 4. [14]

Sigrar

breyta
  • Portúgalska Úrvalsdeildin:
  • 2009-10 (2.sæti)
  • Portúgalski Deildabikarinn: 2
  • 2012–13, 2019–20,
  • (2016-17 Úrslit)
  • Evrópukeppni félagsliða
  • (2010-11 Úrslit)

Tilvísanir

breyta

Tenglar

breyta