Sönnunarfærsla
Sönnunarfærsla er ferlið við framlagningu sönnunargagna í dómsmáli, svo sem með skýrslutöku fyrir dómi eða framlagningu skjala. Tilgangur hennar er að sanna staðhæfingar um atburð eða staðreynd.
Sönnunarfærsla er ferlið við framlagningu sönnunargagna í dómsmáli, svo sem með skýrslutöku fyrir dómi eða framlagningu skjala. Tilgangur hennar er að sanna staðhæfingar um atburð eða staðreynd.