Staðreynd

Staðreynd er það sem er raunin. Hún er sú staða mála sem sönn staðhæfing (eða fullyrðing) lýsir. Eðli sambandsins milli sannra staðhæfinga og staðreynda er umfjöllunarefni málspeki og merkingarfræði.

Tengt efniBreyta

TenglarBreyta

   Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.