Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1983
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1983 var 28. söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og var haldin í München í Þýskalandi vegna þess að Nicole vann keppnina árið 1982 með laginu „Ein bißchen Frieden“.
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1983 | |
---|---|
Dagsetningar | |
Úrslit | 23. apríl 1983 |
Umsjón | |
Staður | Rudi-Sedlmayer-Halle, München, Þýskaland |
Kynnar | Marlene Charell |
Sjónvarpsstöð | ARD/BR |
Vefsíða | eurovision |
Þátttakendur | |
Fjöldi þátttakenda | 20 |
Kosning | |
Sigurlag | Si la vie est cadeau |