Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1983

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1983 var 28. söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva og var haldin í München í Þýskalandi vegna þess að Nicole vann keppnina árið 1982 með laginu „Ein bißchen Frieden“.

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1983
Úrslit 23. apríl 1983
Kynnar Marlene Charell
Sjónvarpsstöð Fáni Þýskalands ARD/BR
Staður Rudi-Sedlmayer-Halle, München, Þýskaland
Sigurlag Fáni Lúxemborgar Si la vie est cadeau
Fjöldi ríkja 20
1982  Wiki Eurovision Heart (Infobox).svg  1984
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.