Sölvi Blöndal (tónlistarmaður)

Sölvi Blöndal er íslenskur trommuleikari. Hann starfaði meðal annars í hljómsveitunum Stjörnukisa og Quarashi þar sem hann var útsetningarstjóri, hljómborðsleikari, slagverks- og trommuleikari.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.