Sögur II 1990-2000 (safnplata)
Sögur II 1990-2000 er safnplata með íslenska tónlistarmanninum Bubba Morthens sem kom út þann 23. október 2000. Platan var þriðja safnplata Bubba á ferlinum. Á plötunni voru tvö ný lög sem hefðu aldrei heyrst áður: Pollýanna og Sjö daga víma.
Lagalisti
breytaDiskur eitt:
Pollýanna (Bubbi Morthens)
Jakkalakkar (Bubbi og Sierra Maestra)
Það er gott að elska (Bubbi Morthens)
Við vatnið (Bubbi Morthens)
Leiðin liggur ekki heim (Bubbi Morthens)
Sá sem gaf þér ljósið (Bubbi Morthens)
Með þér (Bubbi Morthens)
Þú ert ekki lengur (Bubbi Morthens)
Þingmannagæla (Bubbi og Sierra Maestra)
Vandi er um að spá (Bubbi Morthens)
Ísaðar gellur (Bubbi Morthens)
Með vindinum kemur kvíðinn (Bubbi Morthens)
Syndir feðranna (Bubbi Morthens)
Síðasti Örninn (Bubbi Morthens)
Diskur tvö:
7 daga víma (Bubbi Morthens)
Trúir þú á engla (Bubbi Morthens)
Sem aldrei fyrr (Bubbi Morthens)
Kossar án vara (Bubbi og Sierra Maestra)
Einn dag í einu (Bubbi Morthens)
Börn Guðs (Bubbi Morthens)
Afkvæmi hugsanna minna (Bubbi Morthens)
Brotin loforð (Bubbi Morthens)
Einskonar ást (Bubbi og Sierra Maestra)
Öldueðli (Bubbi Morthens)
Í nafni frjálshyggju og frelsis (Bubbi Morthens)
Horft til baka (Bubbi Morthens)
Jesús Pétur Kiljan og hin heilaga Jómfrú og aumingja ég (Bubbi Morthens)
Þínir löngu grönnu fingur (Bubbi og Sierra Maestra)
Aldrei aftur (Bubbi Morthens)
Stimpilklukkupabbar (Bubbi Morthens)