Sögur 1980-1990 (safnplata)

Safnplata með Bubba

Sögur 1980-1990 er safnplata með íslenska tónlistarmanninum Bubba Morthens sem kom út 22. október 1999. Platan var önnur safnplata Bubba á ferlinum. Á plötunni voru þrjú ný lög: Vegir liggja til allra átta, útgáfa Bubba á lagi Ellýjar Vilhjálms; 1. maí í Malaga, lag samið við ljóð Grethe Skotte Pedersen, móður Bubba; og Elliheimilið Grund, kassagítarsútgáfa Bubba á lagi sínu af plötunni Plágunni sem hann gaf út 24. júlí 1981, Elliheimilisrokk. Auk nýju lagana var ný útgáfa af lagi Bubba sem átti að vera inni á Ísbjarnarblúsnum, Spánskur dúett í Breiðholti.

Lagalisti

breyta

Diskur eitt:

Vegir liggja til allra átta (Bubbi Morthens)

Ísbjarnarblús (Bubbi Morthens)

Aldrei fór ég suður (Bubbi Morthens)

Augun mín (Bubbi Morthens)

Fatlafól (Bubbi og Megas)

Er nauðsynlegt að skjóta þá (Bubbi Morthens)

Serbinn (Bubbi Morthens)

Skapar fegurðin hamingjuna (Bubbi og MX-21)

Skytturnar (Bubbi og MX-21)

Sumarið í Reykjavík (Bubbi og Blómið)

Segulstöðvarblús (Bubbi Morthens)

Bólivar (Bubbi Morthens)

Sú sem aldrei sefur (Bubbi Morthens)

Diskur tvö:

Stál og hnífur (Bubbi Morthens)

Rómeó og Júlía (Bubbi Morthens)

Syneta (Bubbi Morthens)

Afgan (Bubbi Morthens)

Frelsarans slóð (Bubbi Morthens)

Agnes og Friðrik (Bubbi Morthens)

Fjólublátt flauel (Bubbi Morthens)

Þau vita það (Bubbi Morthens)

Frosin gríma (Bubbi Morthens)

Bak við veggi martraðar (Bubbi Morthens)

Foxtrot (Bubbi Morthens)

Talað við gluggann (Bubbi Morthens)

Friðargarðurinn (Bubbi Morthens)

Sonnetta (Bubbi Morthens)

1. maí í Malaga (Bubbi Morthens)

Elliheimilið Grund (Bubbi Morthens)

Spánskur dúett í Breiðholti (Bubbi Morthens)