Sónata
Sónata er tónsmíð ætluð hljóðfæri (oft einleikshljóðfæri með undirleik), sem skiptist venjulega í þrjá eða fjóra kafla.
Orðsifjar
breytaOrðið „sónata“ er nýtt í íslensku og kom upprunalega sem tökuorð frá danska orðinu sonate, sem kemur úr ítalska orðinu sonata („hljómað“) en það er kvenkyns lýsingarháttur þátíðar sagnarinnar suonare („að hljóma“) frá latneska orðinu sono („ég hljóma“).[1][2]
Tengt efni
breytaHeimildir
breyta- ↑ Kristinn Ármannsson (2001). Latnesk málfræði. Mál og menning. ISBN 9979-3-0739-0.
- ↑ Ásgeir Blöndal Magnússon (3. prentun mars 2008). Íslensk orðsifjabók. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. ISBN 978-9979-654-01-8. á blaðsíðu 928 undir „sónata“.