Sónatína kallast stutt eða einföld sónata. Sónatína fer oftast eftir eftirfarandi einkennum; hún er stutt, tæknilega einföld og svo eru sónatínur ekki alvarleg heldur oft léttar, en þetta er hins vegar breytilegt.
Markverðir höfundar sónatína fyrir píanó
breyta