Delphinium

Riddarasporaættkvísl (Delphinium) er ættkvísl í Sóleyjaætt með um 300 tegundir frá Evrópu, Afrika, Asíu og Norður Ameríku. Nokkrar tegundir eru ræktaðar sem skrautjurtir í görðum á Íslandi. Tegundirnar eru eitraðar [1].

Riddarasporaætt
Tataraspori (D. oxysepalum)
Tataraspori (D. oxysepalum)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Sóleyjaætt (Ranunculaceae)
Ættkvísl: Delphinium
Tegundir (úrval)
Samheiti
  • Chienia W. T. Wang.
Riddarasporar til sýnis í Chelsea Flower Show
Undirættir Delphinium og skyldra ættkvísla taxa

TilvísanirBreyta

  1. Wigander 1976 bls40

Ytri tenglarBreyta


 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.