Pulsatilla

Ættkvíslin Pulsatilla er með um 33 tegundir jurtkenndra fjölæringa sem vaxa á engjum og sléttum Norður Ameríka, Evrópa, og Asía. Nokkrar tegundanna eru notaðar sem skrautplöntur vegna fíngerðra blaða, stórra blómanna, og skrautlegs fræstands.

Pulsatilla
Pulsatilla vulgaris
Pulsatilla vulgaris
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Sóleyjaætt (Ranunculaceae)
Ættkvísl: Pulsatilla
Mill.

Ættkvíslin Pulsatilla er stundum talin vera undirættkvísl undir Anemone eða óformlega nefnd sem hópur innan Anemone subgenus Anemone section Pulsatilloides.[1]

Pulsatilla

TegundirBreyta

Það eru um 33 tegundir, þar á meðal:

TilvísanirBreyta

  1. Hoot, S. B., J. D. Palmer, and A. A. Reznicek. 1994. Phylogenetic relationships in Anemone based on morphology and chloroplast DNA variation. Systematic Botany 19: 169-200.

HeimildirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.