Pulsatilla
Ættkvíslin Pulsatilla er með um 33 tegundir jurtkenndra fjölæringa sem vaxa á engjum og sléttum Norður Ameríka, Evrópa, og Asía. Nokkrar tegundanna eru notaðar sem skrautplöntur vegna fíngerðra blaða, stórra blómanna, og skrautlegs fræstands.
Pulsatilla | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Pulsatilla vulgaris
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
|
Ættkvíslin Pulsatilla er stundum talin vera undirættkvísl undir Anemone eða óformlega nefnd sem hópur innan Anemone subgenus Anemone section Pulsatilloides.[1]
TegundirBreyta
Það eru um 33 tegundir, þar á meðal:
TilvísanirBreyta
HeimildirBreyta
|