Ættkvíslin Pulsatilla er með um 33 tegundir jurtkenndra fjölæringa sem vaxa á engjum og sléttum N-Ameríku, Evrópu, og Asíu. Nokkrar tegundanna eru notaðar sem skrautplöntur vegna fíngerðra blaða, stórra blómanna og skrautlegs fræstands.

Pulsatilla
Pulsatilla vulgaris
Pulsatilla vulgaris
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Sóleyjaætt (Ranunculaceae)
Ættkvísl: Pulsatilla
Mill.
Samheiti
  • Anetilla Galushko
  • Miyakea Miyabe & Tatew.
  • Preonanthus Ehrh.

Ættkvíslin Pulsatilla er stundum talin vera undirættkvísl undir Anemone eða óformlega nefnd sem hópur innan Anemone subgenus Anemone section Pulsatilloides.[1]

Pulsatilla patens
Frækollur á Geitabjöllu (Pulsatilla vulgaris)
Pulsatilla pratensis ssp. nigricans

Tegundir

breyta

Það eru um 33-42 tegundir, þar á meðal:

Tilvísanir

breyta
  1. Hoot, S. B., J. D. Palmer, and A. A. Reznicek. 1994. Phylogenetic relationships in Anemone based on morphology and chloroplast DNA variation. Systematic Botany 19: 169-200.

Heimildir

breyta
  • Pulsatilla. Integrated Taxonomic Information System.
  • Anemone pulsatilla Geymt 3 október 2013 í Wayback Machine, Wildflowers index, Department of Horticultural Science of NC State University
  • Gregory L. Tilford 1997. Edible and Medicinal plants of the West, Mountain Press Publishing ISBN 0-87842-359-1 preview
  • [1] Geymt 9 júní 2011 í Wayback Machine - "Pasqueflower (Pulsatilla vulgaris) Local species action plan for Cambridgeshire, 1999"
  • Image of Pulsatilla cernua (Thunb.) Spreng.- Flavon's art gallery
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.