Sívalningur er í rúmfræði þrívíð, aflöng, rúmmynd með hringlaga þverskurð. Endafletirnir eru að jafnaði þvert á langás hlutarins. Sem dæmi um sívalning mætti nefna kústskaft og niðursuðudós. Í stærðfræði er sívalningur táknaður sem annars stigs ferill með eftirfarandi kartesíusarhnitajöfnu:

Sívalningur
Sívalningur

Formúlur breyta

Flatarmál breyta

Flatarmál:

 

Til eru óvenjulegri gerðir af sívalningum, eftirfarandi er þver-sporger sívalningur:

 

andhverfur sívalningur:

 

fleygger sívalningur:

 

Flatarmál möttuls breyta

Flatarmál möttuls er pi sinnum þvermál sinnum hæð.

Rúmmál breyta