Síðrómantíska tímabilið stóð frá miðri 19. öld fram til fyrri hluta 20. aldar. Eftirfarandi fræg tónskáld voru auk margra annarra uppi á þessum tíma: Dvorák, Elgar, Grieg, Mahler, Puccini, Saint-Säens, Sibelius, Vaughan Williams og Wolf.