Sæstrengur er fjarskiptastrengur sem lagður er neðansjávar fyrir símasamskipti og gagnaflutninga milli landa.