Vængjasnigill

(Endurbeint frá Sæfiðrildi)

Vængjasnigill, (fræðiheiti: thecosomata), einnig nefndur sæfiðrildi, er flokkunarfræðiheiti á undirflokki litilla sund sæsnigla. Sumar tegundir vængjasnigla eru fjölmennustu tegundir snigla.

Vængjasnigill
Vængjasnigill
Vængjasnigill
Vængjasnigill af tegundinni Limacina helicina
Vængjasnigill af tegundinni Limacina helicina
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Lindýr (Mollusca)
Flokkur: Sniglar (Gastropoda)
(óraðað) clade Heterobranchia
clade Euthyneura
clade Euopisthobranchia
clade Thecosomata
Blainville, 1824
Undir flokkar

Limacinidae
Cavoliniidae
Clioidae
Creseidae
Cuvierinidae
Praecuvierinidae
Peraclididae
Cymbuliidae
Desmopteridae

Heimildir

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.