Sálfræðimeðferð
Miklar deilur hafa staðið um hvers konar sálfræðimeðferð sé áhrifaríkust til að meðhöndla geðraskanir, og hvort þær séu yfirleitt áhrifaríkari en engin meðferð eða gervimeðferð. Þekkt eru svokölluð Dúdúfuglsáhrif, eða sú niðurstaða sumra rannsókna að allar tegundir sálfræðimeðferðar virki jafn vel.
Tegundir sálfræðimeðferðarBreyta
- Atferlismeðferð
- Hugræn meðferð
- Hugræn atferlismeðferð
- Húmanísk meðferð
- Samskiptameðferð (e. interpersonal therapy)
- Sálaraflsmeðferð
- Sálgreining