Rowan Atkinson
Rowan Atkinson (fæddur 6. janúar 1955) er breskur leikari. Hann er þekktastur sem Hr. Bean í samnefndum sjónvarpsþáttum (1990-1995). Hann er einnig þekktur sem Johnny English í myndunum Johnny English (2003), Johnny English Reborn (2011) og Johnny English Strikes Again (2018). Hann lék líka Bean í myndinni Bean (1997), Mr. Bean's Holiday (2007) og í teiknimyndaþáttum um hann (2003 - 2019).