Rodrigíska
Rodrigíska (rodrigíska: Kreol rodriguais) er kreólískt tungumál sem er talað í Máritíus og er opinbert tungumál í Rodrigueseyjum. Rodrigíska er talað af 40.000 manns, flestir sem búa í Rodrigueseyjum. Tungumálið er mjög svipuð frönsku, og er eiginlega stundum kallað mállýska frönsku.
Rodrigíska Kreol rodriguais | ||
---|---|---|
Málsvæði | Rodrigues, Máritíus | |
Heimshluti | Suður-Afríka | |
Fjöldi málhafa | 40.000 | |
Sæti | ||
Ætt | Kreólískt Fransk-kreólískt | |
Skrifletur | Latneskt stafróf | |
Opinber staða | ||
Opinbert tungumál |
Rodrigues | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-2 | cpf
| |
SIL | MFE
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
Nokkrar setningar og orð
breytaRodrigíska | Íslenska |
---|---|
Bonzur | Góðan Daginn |
Bonsoir | Góða kvöldið |
Ki maniere? | Hvað segirðu gott? |
Mo bien | Ég segi bara fínt |
Merci | Takk |
De rien | Það var ekkert |
Pa fer narnier | Ekkert mál |
Korek | Allt í lagi |
Mo konin | Ég veit |
La zurnin kuman ine passer? | Hvernig var dagurinn þinn? |
Kot to rester? | Hvaðan ertu? |
Mo rester L'Islande | Ég er frá Íslandi |
Mo habite L'Islande | Ég bý á Íslandi |
Mo coze kreol rodriguais zis ene tigit | Ég tala bara lítla rodrigísku |
Ene | Einn |
D | Tveir |
Trwa | Þrír |
Ouais | Já |
Non | Nei |
Aurevoir | Bless |
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Rodrigíska.