Rochdale er borg á stórborgarsvæði Manchester við suður-Pennínafjöll á Englandi, 16 km norður af Manchester. Íbúar eru um 108.000 en á stórborgarsvæðinu eru um 212.000 (2011). Rochdale var mikilvægur vefnaðarbær í iðnbyltingunni og var með fyrstu iðnvæddu bæjum.

Rochdale liggur í dal fljótsins Roch.
Arrow Mill.
Town Hall og Rochdale Cenotaph í forgrunni; minnismerki um fyrri heimsstyrjöld.

Heimild

breyta