Riga FC er lettneskt knattspyrnufélag með aðsetur í Ríga þeir spila heimaleiki sína á Skonto stadions . Þeir spila í lettnesku úrvalsdeildinni sem heitir Latvian Virsliga, og eru ríkjandi meistarar þar í landi. Tveir Íslendingur hefur spilað fyrir félagið Stefán Ljubicic og Axel Óskar Andrésson (sem spilar ennþá með félaginu).

Riga Football Club
Fullt nafn Riga Football Club
Stytt nafn Riga FC
Stofnað 2004
Leikvöllur Skonto Stadium, Riga
Stærð 8.087
Stjórnarformaður Fáni Lettlands Aleksandrs Proņins
Deild Lettneska Úrvalsdeildin
2022 Lettneska Úrvalsdeildin, 2. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Árangur Breyta

Tímabil Deild Sæti Viðhengi
2015 2. Pirma liga 1. [1]
2016 1. Úrvalsdeildin 5. [2]
2017 1. Úrvalsdeildin 3. [3]
2018 1. Úrvalsdeildin 1. [4]
2019 1. Úrvalsdeildin 1. [5]
2020 1. Úrvalsdeildin 1. [6]
2021 1. Úrvalsdeildin 4. [7]
2022 2. Úrvalsdeildin 2.
2023 2. Úrvalsdeildin .
 
Úkraínu maðurinn knái Viktor Skrypnyk stýrði Riga til sigur í úrvalsdeild 2018, fyrstur allra.

Titlar Breyta

  • Lettneska Úrvalsdeildin: 3
  • 2018, 2019, 2020
  • Lettneska Bikarkeppnin: 1
  • 2018

Tilvísanir Breyta

Tenglar Breyta