Rick Astley
Enskur söngvari og lagahöfundur
(Endurbeint frá Rick)
Richard Paul Astley (fæddur 6. febrúar 1966) er enskur söngvari og lagahöfundur. Hann er best þekktur fyrir lögin sín „Never Gonna Give You Up“, „Together Forever“ og „Whenever You Need Somebody“.[1][2]
Heimildir
breyta- ↑ „Rick Astley 'grateful' for twisted success of 'Never Gonna Give You Up'“. New York Post (enska). 23. júní 2022. Sótt 27. júlí 2022.
- ↑ Böðvar Páll Ásgeirsson (27. júní 2020). „Jarmið fer víða“. Morgunblaðið. Sótt 27. júlí 2022.