Sólberjarifs

(Endurbeint frá Ribes nigrum)

Sólber (fræðiheiti: Ribes nigrum) er sumargrænn berjarunni af garðaberjaætt, algengur í Mið- og Norður-Evrópu og Norður-Asíu.

Sólber

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Steinbrjótsbálkur (Saxifragales)
Ætt: Garðaberjaætt (Grossulariaceae)
Ættkvísl: Ribes
Tegund:
R. nigrum

Tvínefni
Ribes nigrum
L.
Samheiti

R. nigrum forma chlorocarpum (Späth) Rehder
R. nigrum var. chlorocarpum Späth
R. nigrum var. sibiricum W.Wolf
R. cyathiforme Pojark.
R. olidum Moench, nom. illeg.

Útlit breyta

Sólberjarunnin er að jafnaði um 1 til 1,5 metri að hæð og ummáli en getur ná tveggja metra vexti við góð skilyrði. Greinarnar greinast strax frá jörðu og vex hann líkt og rifsberjarunninn. Hann er með lyktar kirtla og þykir mörgum hann þefillur. Blöðin eru fimmskipt og stakstæð. Berin svört og vaxa í klösum.

Heimildir breyta

   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.