Garðaberjaætt

(Endurbeint frá Ribes)

Ribes er ættkvísl um 150 þekktra tegunda[2] blómstrandi plantna sem vaxa á tempruðum svæðum Norðurhvels. Sjö undirættir eru viðurkenndar.

Garðaberjaætt
Ribes divaricatum (Skógarber)
Ribes divaricatum (Skógarber)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Steinbrjótsbálkur (Saxifragales)
Ætt: Garðaberjaætt Grossulariaceae
DC.[1]
Ættkvísl: Ribes
L.
Útbreiðsla Ribes
Útbreiðsla Ribes
Species

Sjá texta.

Samheiti


RæktunBreyta

Í ættkvísinni eru meðal annars berjategundirnar (sólber, rauðrifs, stikilsber), hélurifs, auk blendinga. Sólberjadrykkurinn Ribena drykkurinn dregur nafn sitt af ættkvíslinni.

Einnig eru í ættkvíslinni nokkrar skrauttegundir eins og Rauðrifs.


Í lyfBreyta

Blackfoot Indíánar notuðu rót (Ribes hudsonianum) við nýrnasjúkdómum og við vandamál vegna blæðinga. Cree Indíánar notuðu ber Ribes glandulosum sem frjósemisaukandi fyrir konur.Valdar tegundirBreyta

 
Rifsber

Snið:Div col end

TilvísanirBreyta

  1. Angiosperm Phylogeny Group (2009). „An update of the Angiosperm Phylogeny Group classification for the orders and families of flowering plants: APG III“ (PDF). Botanical Journal of the Linnean Society. 161 (2): 105–121. doi:10.1111/j.1095-8339.2009.00996.x. Sótt 6. júlí 2013.
  2. Christenhusz, M. J. M. & Byng, J. W. (2016). „The number of known plants species in the world and its annual increase“. Phytotaxa. Magnolia Press. 261 (3): 201–217. doi:10.11646/phytotaxa.261.3.1.
  3. Ribes divaricatum. RHS Plants. Royal Horticultural Society. Sótt 4. nóvember 2014.

Ytri tenglarBreyta


   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.