Rípar

(Endurbeint frá Ribe)

Rípar (danska: Ribe) eru bær á suðvestra Jótlandi í Danmörku og tilheyrir hann Sveitarfélaginu Esbjerg. Íbúafjöldi bæjarins er 8.300 (2018)

Frá turni dómkirkjunnar
Höfn í Ribe.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.