Esbjerg
Esbjerg er fimmti stærsti bær Danmerkur með 71.505 íbúa (2024) og er á suðvestur Jótlandi.
Esbjerg | |
---|---|
Land | Danmörk |
Íbúafjöldi | 115.908 (2019) |
Flatarmál | 43,4 km² |
Póstnúmer | 6700, 6705, 6710, 6715 |
Vefsíða sveitarfélagsins | https://www.esbjerg.dk/ |
Höfnin í Esbjerg var eitt sinn stærsta fiskihöfn Danmerkur og í dag er hún enn þá mikil driffjöður í bænum. Norðaustan við Esbjerg er flugvöllur Esbjerg.
Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.