Birkifeti
(Endurbeint frá Rheumaptera hastata)
Birkifeti (fræðiheiti: Rheumaptera hastata)[1] er fiðrildi[2][3] sem var lýst af Carl von Linné 1758. Engar undirtegundir eru skráðar í Catalogue of Life.[1]
Birkifeti | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
|
Hann er algengur um mestallt Ísland.[4] Hann er einkum í lágvöxnu birki og fjalldrapa.[5]
Myndir
breyta-
ssp. thulearia
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2011.
- ↑ Dyntaxa Rheumaptera hastata
- ↑ LepIndex: The Global Lepidoptera Names Index. Beccaloni G.W., Scoble M.J., Robinson G.S. & Pitkin B., 2005-06-15
- ↑ Birkifeti Geymt 13 apríl 2019 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
- ↑ Skógræktin. „Birkifeti“. Skógræktin. Sótt 11. september 2020.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Birkifeti.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Rheumaptera hastata.