Reyrgresi

Reyrgresi (fræðiheiti: Hierochloë odorata) er ilmandi grastegund sem vex í graslendi á láglendi um alla Evrasíu og Norður-Ameríku. Blöðin eru breið og gljáandi. Lyktin kemur betur í ljós við þurrkun og þurrkað reyrgresi er notað til að setja góða lykt í hýbýli manna og hirslur. Það er einnig algengt í náttúrulækningum og sem krydd í áfengi.

Reyrgresi
Hierochloe odorata (USDA).jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Hierochloe
Tegund:
H. odorata

Tvínefni
Hierochloe odorata
(L.) P. Beauv.

Reyrgresi vex á láglendi um allt Ísland.

TilvísanirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.