Hierochloe

Hierochloe er ættkvísl plantna í grasaætt og eru flestar tegundirnar á tempruðum, og kaldtempruðum svæðum norðurhvels. Margar eða allar tegundirnar eru ilmandi. Sumir höfundar vilja slá saman ættkvíslunum Hierochloe og Anthoxanthum, en aðrir telja þær eiga að vera aðskildar.[1][2][3]

Hierochloe
Hierochloe odorata
Hierochloe odorata
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Grasbálkur (Poales)
Ætt: Grasaætt (Poaceae)
Ættkvísl: Hierochloe

Tegundir[4]Breyta

áður meðtaldar[4]

fjöldi tegunda sem nú eru taldar hæfa fremur eftirfarandi ættkvíslum: Anthoxanthum Centotheca og Holcus

TilvísanirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.