Reykholtsmáldagi
(Endurbeint frá Reykjaholtsmáldagi)
Reykholtsmáldagi er kirkjumáldagi eða eignaskrá Reykholtskirkju í Borgarfirði.
Elsti hluti máldagans er talinn frá því um 1185 og er hann elsta varðveitta frumskjal á íslensku. Í öðrum hluta máldagans er getið um gjafir Snorra Sturlusonar og Hallveigar konu hans til kirkjunnar í Reykholti, og er hugsanlegt að Snorri hafi sjálfur haldið þar á penna.
Reykholtsmáldagi er e.t.v. elsta varðveitta frumskjal á norrænni tungu.[1]
Tilvitnanir
breyta- ↑ „Snorrastofa - Future plans“. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. september 2015. Sótt 11. október 2020.
Tenglar
breyta- Vefur Þjóðskjalasafns um Reykholtsmáldaga
- Fornleifafræði og ritheimildir, á vef Ferlis - Áhugafólks um Suðurnesin
- Ný kirkja vígð í Reykholti á sunnudag - Um sexhundruð manns sóttu athöfnina, frétt Morgunblaðsins 30. júlí, 1996
- Saga Reykholtsmáldaga er furðulegt ævintýr, samtal við Stefán Pétursson, þjóðskjalavörð, viðtal í Morgunblaðinu 24. desember 1960
- Um Reykholtsmáldaga (Skólavefurinn)[óvirkur tengill]