Dvergtungljurt

(Endurbeint frá Renglutungljurt)

Dvergtungljurt (fræðiheiti: Botrychium simplex) er burkni af naðurtunguætt. Dvergtungljurt er sjaldgæf, hún vex við jarðhita í Mývatnssveit en í sendnum jarðvegi á Suðausturhluta Íslands.[1]

Dvergtungljurt

Skýringarmynd
Skýringarmynd
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Burknar (Pteridophyta)
Flokkur: Psilotopsida
Ættbálkur: Ophioglossales
Ætt: Naðurtunguætt (Ophioglossaceae)
Ættkvísl: Botrychium
Tegund:
B. simplex

Tvínefni
Botrychium simplex
E.Hitchc.

Á Íslandi vex mjög sjaldgæft afbrigði dvregtungljurtar sem kallast renglutungljurt (Botrychium simplex var. tenebrosum).[2]

Á Íslandi er dvergtungljurt friðlýst en hún er ekki á válista.[2] Í Svíþjóð er dvergtungljurt einnig friðlýst.


Tilvísanir

breyta
  1. Flóra Íslands. Dvergtungljurt - Botrychium simplex. Sótt þann 25. maí 2017.
  2. 2,0 2,1 Náttúrufræðistofnun Íslands. Renglutungljurt - Botrychium simplex.[óvirkur tengill] Sótt 25. maí 2017

Ytri tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.