Naðurtunguætt (fræðiheiti:Ophioglossaceae) er ætt burkna. Þó benda sumar rannsóknir til meiri skyldleika við blómplöntur.[2]

Naðurtunguætt
Ophioglossum vulgatum
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Byrkningar (Pteridophyta)
Flokkur: Psilotopsida
Ættbálkur: Ophioglossales
Ætt: Naðurtunguætt (Ophioglossaceae)
C. Agardh
Ættkvíslir [1]

Hún er talin skyldust Psilotaceae og saman mynda þær ættbálkinn Ophioglossidae sem systurbálkur við aðra burkna.

Tilvísanir

breyta
  1. Genera Tropicos.org. Missouri Botanical Garden. 15 Jan 2012
  2. „Angiosperm Origins: A Monocots-First Scenario“. 3 ágúst 2012. Afrit af upprunalegu geymt þann 15 ágúst 2020. Sótt 19 maí 2019.

Tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.