Rekankeri er ankeri sem ekki er fest í botn heldur myndar mótstöðu í vatninu og dregur þannig úr ferð bátsins. Oftast er slíku ankeri beitt til að hægja á reki eða ef hægja þarf á ferð bátsins. Rekankeri getur verið gert úr öllu því sem myndar mótstöðu í vatni, en algengt er að það sé úr dúk eða poka sem festur er við tógina á hornunum.

Dæmigert rekankeri
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.