Reggie Bush

Reginald Alfred Bush, II, almennt kallaður Reggie Bush

Reginald Alfred Bush, II, almennt kallaður Reggie Bush, (fæddur 2. mars 1985 í Spring Valley, Kaliforníu) er bandarískur ruðningsleikmaður sem spilar fyrir Detroit Lions. Hann vann Heisman bikarinn 2005 en hafnaði honum.[1][2]

Bush átti í ástarsambandi við Kim Kardishan frá árinu 2007 til 27. júlí 2009[3] og frá 28. september, 2009[4] til mars 2010.

TilvísanirBreyta

  1. Smith, Erick 14. september 2010, „Reggie Bush announces he is giving back his Heisman Trophy". USA Today. Skoðað 14. september2010.
  2. Pennington, Bill. (2010-09-14) „Bush, Ineligible for '05, Returns His Heisman“. New York Times. 14. september 2010. Skoðað 3. nóvember 2011.
  3. „The Saint and The Sinner". . (GQ). 2009-4.
  4. „Kim Kardashian and Reggie Bush Are Back Together!“. Sótt 30. september 2009.

HeimildBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist íþróttum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.