Rauðlaukur (eða blóðlaukur) (fræðiheiti: Allium cepa) er matjurt af laukætt. Rauðlaukur er rautt afbrigði af matlauk.

Rauðlaukar

Ræktunarafbrigði matlauks

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.