Jangún

(Endurbeint frá Rangoon)

Jangún (búrmíska: ရန်ကုန်မြို့; enska: Yangon) er stærsta borg Mjanmar og fyrrverandi höfuðborg. Hún stendur við mót Bagoár og Jangúnár skammt frá Martabanflóa í Andamanhafi. Íbúar eru um fjórar milljónir.

Shwedagon
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.