Randhlynur (fræðiheiti: Acer pensylvanicum[3]) er runni eða lítið lauftré af ættkvísl hlyna (Acer) sem er frá austurhluta Bandaríkjanna, suður til norður Georgíu.[4][5] Hann getur orðið 5 til 10 m hár.[6][7][8]

Randhlynur

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Sápuberjabálkur (Sapindales)
Ætt: Sápuberjaætt (Sapindaceae)
Ættkvísl: Hlynir (Acer)
Undirættkvísl: Acer sect. Macrantha
Tegund:
A. pensylvanicum

Tvínefni
Acer pensylvanicum
L. 1753[2]

Samheiti

Acer tricuspifolium Stokes
Acer striatum Du Roi
Acer pensylvanicum var. integrifolium G. Don ex Koch
Acer hybridum Bosc
Acer canadense Marsh.

Börkurinn er með hvítum röndum

Tilvísanir

breyta
  1. Acer pensylvanicum. 2019. Sótt 16. júní 2019.
  2. L., 1753 In: Sp. Pl. 1055
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  4. „Striped Maple“. Afrit af upprunalegu geymt þann 24 ágúst 2014. Sótt 8. september 2014.
  5. Biota of North America Program 2014 county distribution map
  6. Virginia Tech Dept. of Forest Resources and Environmental Conservation
  7. Carolina Nature
  8. Lady Bird Johnson Wildflower Center, University of Texas