Hear Them Calling
framlag Íslands til Eurovision 2016
(Endurbeint frá Raddirnar)
„Hear Them Calling“ (eða „Raddirnar“) var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2016 og var flutt af Gretu Salóme. Það endaði í 14. sæti í undanúrslitunum með 51 stig.
„Hear Them Calling“ | ||||
---|---|---|---|---|
Smáskífa eftir Gretu Salóme | ||||
Íslenskur titill | Raddirnar | |||
Lengd | 2:59 | |||
Útgefandi | Ríkisútvarpið | |||
Lagahöfundur | Greta Salóme Stefánsdóttir | |||
Textahöfundur | Greta Salóme Stefánsdóttir | |||
Tímaröð smáskífa – Greta Salóme | ||||
| ||||
Tímaröð í Eurovision | ||||
◄ „Unbroken“ (2015) | ||||
„Paper“ (2017) ► |