Rútstún er tún í vesturbæ Kópavogs á Kársnesi og flokkast sem útivistarsvæði. Þar fara að jafnaði fram 17. júní hátíðarhöld Kópavogsbúa. Það er nefnt eftir Finnboga Rúti Valdimarssyni, fyrsta bæjarstjóra Kópavogs. Á Rútstúni er að finna Sundlaug Kópavogs.

Hátíðahöld á Rútstúni 17. júní 2007