Rökhenda[1][2] (gríska: συλλογισμός) er sú rökfræðilega leiðsla að niðurstöðu sem dregin er út frá tveimur forsendum (sem einnig mætti nefna fullyrðingar). Saman mynda þessar tvær forsendur og niðurstaðan rökhendu.

Ef forsendurnar eru ósannar, eða stækar alhæfingar, getur niðurstaðan orðið röng.

Til dæmis:

Allir karlmenn stunda kránnar.
Allar krár eru fullar af fyllibyttum.
________________________
Allir karlmenn eru fyllibyttur.

En hún getur einnig verið rétt:

Allar konur eru spendýr.
Öll spendýr hafa hjarta.
________________________
Allar konur hafa hjarta.

Notkun rökhenda til að leysa guðfræðileg vandamál leiddi um 1100 af sér nýja fræðigrein, skólaspekina.


Greinandi mengi af rökhendum

breyta
1  
Barbara
 
Barbari
 
Darii
 
Ferio
 
Celaront
 
Celarent
2  
Festino
 
Cesaro
 
Cesare
 
Camestres
 
Camestros
 
Baroco
3  
Darapti
 
Datisi
 
Disamis
 
Felapton
 
Ferison
 
Bocardo
4  
Bamalip
 
Dimatis
 
Fesapo
 
Fresison
 
Calemes
 
Calemos


Tilvísanir

breyta
  1. syllogism. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. mars 2016. Sótt 15. júlí 2011.
  2. Orðið „Rökhenda“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar
   Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.