Quintilianus

(Endurbeint frá Quinctilianus)

Marcus Fabius Quintilianus (um 3595) var rómverskur mælskufræðingur og kennari. Í riti hans Um menntun ræðumannsins (Institutio oratoria) er að finna umfjöllun um helstu rithöfunda og skáld Forngrikkja og Rómverja og helstu bókmenntagreinar. Quintilianus var mikið lesinn á miðöldum og á endurreisnartímanum og hafði mikil mótunaráhrif á smekk nútímamanna á bókmenntum fornaldar.

Tengt efni

breyta
   Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.