Pylsa (stundum borið fram sem pulsa í óformlegu máli) er langur og mjór himnubelgur sem er fylltur af elduðu, söltuðu og/eða reyktu kjötfarsi. Pylsan er oft reidd fram í aflöngu brauði (‚pylsubrauði‘) sem er af svipaðri lengd og pylsan sjálf. Oft er međlæti haft með pylsunni, t.d. steiktur laukur, hrár laukur, sinnep, remúlaði, tómatsósa o.s.frv..

Pylsa með sinnepi.

Tenglar breyta

  • „Hvort er réttara að segja og rita pylsa eða pulsa?“. Vísindavefurinn.
  • Ein með öllu stendur fyrir sínu; grein í Morgunblaðinu 1995