Remúlaði (franska: rémoulade) er þykk sósa gerð úr sýrðu grænmeti og kryddi. Sósan er upprunalega frá Frakklandi.

Ferskt remúlaði

Tenglar breyta