Fingurnir (gæla)

(Endurbeint frá Puttavísan)

Fingurnir eða fingravísan (stundum nefnd vísan um puttana eða puttavísan) er barnagæla í C-dúr með 4/4 takti um alla fingurna.

Textinn

breyta
 
Einfaldar nótur og hljómar fingravísunnar.
Allann textann má finna á Wikisource.

Hér er hluti af textanum.

Þumalfingur, þumalfingur, hvar ert þú?
Hér er ég, hér er ég.
Góðan daginn, daginn, daginn.
Vísifingur, vísifingur, hvar ert þú?
Hér er ég, hér er ég.
Góðan daginn, daginn, daginn.
...

Ytri krækjur

breyta