C-dúr er dúrtóntegund byggð á grunntóninum C. C-dúr hefur engin föst formerki og er tónstiginn spilaður á hvítu nótunum á píanói á milli C og C áttund ofar.

C-dúr
sammarka a-moll
samtóna c-moll
samhljóma Hís-dúr
Nótur
C, D, E, F, G, A, B, C

C-dúrtónstiginn inniheldur sömu nótur og jóníska kirkjutóntegundin í sömu röð.

Einnar áttundar C-dúrtónstigi.