Punktur punktur komma strik (kvikmynd)
íslensk kvikmynd frá 1981
(Endurbeint frá Punktur, punktur, komma, strik (kvikmynd))
Punktur punktur komma strik er íslensk kvikmynd eftir Þorstein Jónsson frá 1981, gerð eftir samnefndri skáldssögu Péturs Gunnarssonar.
Punktur punktur komma strik | |
---|---|
Leikstjóri | Þorsteinn Jónsson |
Handritshöfundur | Pétur Gunnarsson Þorsteinn Jónsson |
Framleiðandi | Óðinn |
Leikarar | |
Frumsýning | 1981 |
Lengd | 85 mín. |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | L |
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.