Pseudotaxus
(Endurbeint frá Pseudotaxus chienii)
Pseudotaxus chienii er tegund af barrtrjám í ýviðarætt[3] sem vex í S-Kína. Hún er eina tegunund sinnar ættkvíslar. Þetta er runni eða lítið tré, allt að 5m hátt.
Ástand stofns | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Pseudotaxus chienii (W.C.Cheng) W.C.Cheng | ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Taxus chienii W. C. Cheng |
Tilvísanir
breyta- ↑ Thomas, P. & Yang, Y. 2013. Pseudotaxus chienii. The IUCN Red List of Threatened Species. Version 2015.2. Downloaded on 04 September 2015.
- ↑ Contr. Biol. Lab. Chin. Assoc. Advancem. Sci., Sect. Bot., 9(3): 240. 1934
- ↑ Conifer Database. Farjon A., 2011-02-11
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pseudotaxus.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Pseudotaxus.