Gullerki

(Endurbeint frá Pseudolarix)

Pseudolarix er ættkvísl af barrtrjám einlend í Kína.[2] Pseudolarix er með einungis eina tegund, gulllerki (fræðiheiti: Pseudolarix amabilis,[3]) sem vex í austur Kína, í suður Anhui, Zhejiang, Fujian, Jiangxi, Hunan, Hubei og austur Sichuan.

Gullerki
Tímabil steingervinga: Snemma á Eósen til nútíma.

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Pseudolarix
Gordon
Tegund:
P. amabilis

(J. Nelson) Rehd.[1]
Samheiti

Pseudolarix pourtetii Ferré
Pseudolarix kaempferi (Lindl.) Gordon
Pseudolarix fortunei Mayr
Larix amabilis J. Nelson
Laricopsis kaempferi (Lindl.) Kent
Laricopsis fortunei (Mayr) Mayr
Chrysolarix amabilis (J. Nelson) H. E. Moore
Abies kaempferi Lindl.

Nærmynd af barri.

Tilvísanir

breyta
  1. Rehd., 1919 In: J. Arnold Arbor. 1: 53.
  2. Conifer Database. Farjon A., 2011-02-11
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.

Tenglar

breyta
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.